Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Huggies
Huggies Notandi frá fornöld Kvenmaður
312 stig

Re: Samræmd Próf á morgun

í Tilveran fyrir 22 árum, 7 mánuðum
“aumingja árgangar eins og ‘85 og ’84”…. :( neinei, við erum engin aumingjar, nennum bara ekki að læra :) En gangi öllum vel á morgun :D

Re: Man Bites Dog (1992)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
mjög öðruvísi mynd, ekki það sem ég bjóst við þegar ég sá hana.

Re: ??????????

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 8 mánuðum
F.D (fashion disaster).

Re: Tattoo

í Hugi fyrir 22 árum, 8 mánuðum
That would be cool

Re: Þýskaland og fleira

í Ferðalög fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Kastalins hans Lúðvíks 14. var ekkert smá geðveikslega stór og flott byggður. Skoðaði hann síðasta sumar og þá fékk ég að vita að hann var byggður sem sumarbústaður sem var sjaldan notaður.

Re: Ring

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Laugarásvídeo

Re: The Evil Dead

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
hún er ekkert smá fyndin :)

Re: Ring 0

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
já ég veit, hugsaði ekkert út í þetta fyrr en ég var búin að senda fyrstu

Re: stutt &svart eða sítt & ljóst

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ég er med rosalega thykkt hár en ég er ad hugsa um ad aflita thad thannig ad thad verdur appelsínugult eda ljósrautt thví (thad er erfitt ad lita svart ljóst ) og skilja toppin eftir. Thannig ad toppurinn er svartur en allt hitt ljóst ég er svona ad pæla bara

Re: Ring

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
úps. En Ring 1 og 2 voru leikstyrdar eftir sama gaurinn en Ring 0 eftir einhvern annan leikstjóra

Re: stutt &svart eða sítt & ljóst

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 8 mánuðum
hmmmmm…. hvað er myndin að gera þarna í horninu

Re: Hvernig finn ég þig aftur ????????

í Rómantík fyrir 22 árum, 8 mánuðum
hehehe

Re: Er hægt að komast á sjens í stórmörkuðum?

í Rómantík fyrir 22 árum, 8 mánuðum
nei því miður hef ég ekki lent í neinu svona en það var einu sinni eldri maður sem klóraði mig með 20 metra löngum nöglum sínum þegar ég var einu sinni að afgreiða *hrollur*

Re: hvenær veit maður að maður drekkur of mikið?????

í Djammið fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ja,ég hætti þegar ég sé ekki fólkið við hliðina á mér.

Re: Mannanafnanefnd

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
mér finnst nú rétt að stjórnvöld séu að banna sum nöfnin. Það sem sumir þurfa að líða fyrir að vera skírður einhverju fáránlegu nafni. Ókei, best að skíra barnið mitt Járnsíða, skiptir mig engu máli, hann getur skipt þessu nafni ef hann vill meðan hann þurrkar út barnæsku sína út af öllu eineltinu. Fólk sem skírir börnin sín svona fáránlegum nöfnum, ættu aðeins að hugsa út í framtíð barnsins. clara

Re: Uppáhaldsfötin ykkar.

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 8 mánuðum
hmmm, ég á rosalega flottar buxur með kínverskum dreka á vinstri skálminni sem ég er alltaf í. Keypti þær í Þýskalandi og svört peysa sem ég keypti í Deres fyrir tveim árum. Og svo svartir sandalar með þvílíkt þykkum botni (fermingarskórnir) sem ég er búin að eiga í 4-5 ár. Vá… nú er ég að fatta hvað ég er orðin gömul ;)

Re: smá óheppni

í Ferðalög fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ja, ef þú vilt fá að vita þá tala ég mikla ensku og þeir þjóðverjar sem ég talaði við kunnu ekki neitt í henni. svo fer líka eftir því hvar þú ert

Re: BUXUR!"!!!!!

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 8 mánuðum
það er gott, ég er þannig að ég finn mjög sjaldan buxur sem mér líst vel á. Venjulega píni ég mig í að kaupa buxur.

Re: B-vítamín

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ég held grindarlos en ég er ekki alveg viss

Re: Mannanafnanefnd

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Guð minn góður sum nöfnin þarna. Mér finnst samt Kristínbjörg ekkert slæmt. Ég á nú lítinn frænda sem er kallaður Þrymir(Úr ásatrúnni) Ein sem vinkona mín þekkir reyndi að skíra dóttur sína Villiblóm, það var ekki samþykkt.

Re: Prófkvíði

í Heilsa fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ég hef aldrei átt í neinum vandræðum með próf, lærði ekki einu sinni fyrir samræmduprófin fékk 6,5 í ísl.,6 í ens., 5 í stæ. og 3,5 í dön. Samrænduprófin eru ekki eins hræðileg og kennararnir tala um. clara

Re: Afmæli seint á árinu

í Deiglan fyrir 22 árum, 8 mánuðum
jamm, ég á reyndar afmæli í nóvember en tvær systur mínar eiga afmæli í miðjum desember. Ég sótti um í Íslandspósti á 16 ára afmælisdaginn, konan á skrifstofunni horfði á mig og sagði :“ við ráðum ekki yngri en 18”. Ég fór að hugsa, vinkonur systir minnar eru 17 og þær eru að vinna í póstinum. Ég sótti um aftur í póstinum í nóvember fyrra (þá var ég 17) og fékk vinnu. Í hagkaup þarftu að vera orðinn 14 ára. Þetta er svolítið asnalegt því að sumstaðar þarftu að vera 18 en ekki annarstaðar.

Re: Síðasti diskurinn sem þið keyptuð ykkur...

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Coal Chamber = coal chamber en þar á undan TLC (fanmail) ekkert svo sérstakur en Coal Chamber diskurinn er snilld. clara.

Re: Monty Python´s Meaning of Life- - - Snilld!!!

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ég hló svo mikið að ég þurfti að á horfa hana aftur til að fatta söguþráðinn, eða hvaða söguþráð?

Re: Góð þjónusta

í Deiglan fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég fékk mjög góða þjóustu í t.d. :Subway(höfðanum), Bossanova (Kringlunni), Hraunbergsbakaríi, Debenhams (Smáranum). Ekki það að ég fái vonda þjónustu annarsstaðar, fer eftir því auðvitað hvernig afgreiðslufólk er. Ég hef sjaldan fengið lélega þjónustu. Og er ánægð með það ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok