Því miður er ekki til nein lækning á glútenóþoli og eina meðferðarúrræðið er ævilangt glútenfrítt mataræði. "Glúten er að finna í hveiti, heilhveiti, hveitiklíð, durum hveiti, semolina, spelti, rúgi, byggi, cous cous, búlgur og kamut mjöli. Flestir með glútenóþol geta borðað hafra ef þeir hafa verið meðhöndlaðir sérstaklega en ráðlagt er að leita eftir ráðleggingum hjá lækni eða öðrum meðferðaraðila þar um. Aðrar vörur sem innihalda glúten eru allar vörur sem innihalda eitthvað af...