Já, svörin hafa komið smá á óvart finnst mér. En ég held að sennilega finnst sumum þetta allt í lagi, því manneskjan sem gæti dáið væri bara einhver gaur út í heiminum? Og það deyja tugir manns á hverri sekúndu, svo hvað skiptir það málið ef einn í viðbót deyjir? En samt myndi þetta vera öðruvísi, því þú myndir vita að það varst þú sem barst ábyrgðina á dauðanum? En jááá, svoldið miklar pælingar?