Eru gerðar einhverja beltakröfur í keppnum? Það minntist einhver á að hvít belti hefðu farið í keppni og suckað, geta hvít belti farið á hvaða mót sem er? Hvenær er ráðlagt, með tilliti til beltis/aldurs/kyni/hjúskaparstöðu/hverju sem er, að byrja að keppa ? Sambandi við mis erfiðu prófin, þá hef ég heyrt að hjá t.d. fjölni brjóti lítil börn helling af spítum fyrir einhver belti á meðan fólk hjá öðrum félögum þurfi ef til vill að brjóta eina, kannski 2 og þá með mun “einfaldari”...