Já, eins og ég sagði í greininni þá er það ekki vitað fyrir víst hvort það sé einhver “gullin tími” sem maður á að halda teygjur í. Sumir ná fullri teygju í 3x15sek teygjum, aðrir þurfa meiri tíma. Þá kemur upp dálítill galli á hópa settuppi (sem er bráðnauðsynlegt samt), hvort á þjálfarinn að notast við stuttan tíma sem ekki allir græða á, eða notast við lengri tíma sem gæti slasað suma? Fólkið sem nær hámarksteygju á stuttum tíma hlítur að öllum líkindum meiðsl á lengri tíma, þá er ég ekki...