Lögregluaðgerðir vegna meintra brota á höfunarrétt (29/9) Í framhaldi af fyrirspurnum um lögregluaðgerðir vegna meintra brota á höfunarrétti vill Skífan koma eftirfarandi á framfæri. —————————– Þeir sem kærðu meinta ólöglega dreifingu og brot á höfundarrétti voru Samtök Myndrétthafa á Íslandi (Smáís) en ekki Skífan. Að samtökunum standa mörg fyrirtæki sem gæta hagsmuna rétthafa. Bergvík , Myndform, RÚV, Sam-Félagið, Skífan, Skjár 1 og Stöð 2. Auk þess starfa samtökin með Alheimssamtökum...