Hvernig í andskotanum veist þú að mér gengur ekki vel? Það er alveg hægt að læra t.d. náttúrufræði ein. Samfélagsfræði, ensku donsku og hluta til íslensku ein. Eina sem ekki er hægt að læra ein er stærðfræði, allt hitt er hægt að lesa sig til um, þótt það se erfiðara heldur en að spurja kennarana