Ég rakst á grein í nýjasta tölublaðinu í Lifandi Vísindi sem heitir 7. skilningarvitið. Það var um samskynjunar dót eithvað. Þegar ég var 5 ára föttuðu mamma og pabbi að ég hafði sktítinn hæfileika. Það var þannig að ef fólk nefndi bókstaf, tölustaf, kaupstaði, nafn, mánuði og fleira í þeim dúr fann ég alltaf fyrir litnum á hlutinum. Þegar ég var 5 ára vorum við á leiðinni til Akureyrar, og ég var alltaf að ruglast á Fellabæ og Akureyri og þar sem þessir bæjir gætu valla verið meira ólíkir...