Ég hef aldrei sagt að ríkt fólk sé vont eða gott. Málið er bara að ríka fólkið hefur ekki eins mikla þörf á skattalækunum og fátækt fólk. Í því er óréttlætið falið. Ekki er ég, fátækur námsmaður, eða kannski ekki fátæk.. svona meðal, ekki fátæk og ekki rík, að græða á skættalækkunum ríka fólksins, það er hlægilegt að þú skulir halda því fram. Ég vildi að fólk hætti að horfa einungis á krónurnar á launaseðlunum og gefa stóru myndinni meiri gaum. Kannski ert þú ofdekraður krakki. Ég veit það...