Ég er ekki sammála því sem þú segir hér. Það er hægt að segja börnum hvaða sögu sem er, ef það er gert á réttan hátt. Uppeldisfræðingurinn Bruno Berth (er ekki alveg viss á ættarnafninu þó, en hann er þýskur) hefur sett fram þá vel rökstuddu kenningu, sem margir fræðimenn hafa síðan tekið undir að það eina sem máli skiptir er hvernig sagan fylgir barninu í gegnum áföllin. Tökum sem dæmi söguna um Benjamín dúfu, sem ég geri ráð fyrir að flestir hafi lesið á lífsleiðinni. Í þeirri sögu gerast...