Veit að svarið mitt hérna fyrir neðan er ekkert í samhengi en ég elska að þræta fyrir þetta, endilega skjóttu á mig eitthvað útaf þessu og fáðu mig til að svara á móti elska að röfla um trúarbrögð :) Vísindi nær yfir svo margt að það er ekki fyndið…. Ég held að það sé ekki hægt að segja að þróunar kenningin sé annað en vísindi. Þeir eru búnir að finna svo mörg sönnunargögn um upphaf mannkynsins að ég get ekki talið það upp. Var í dag t.d að lesa í Lifandi Vísindi í dag að þeir væru búnir að...