Lít mikið upp til Dave. Þegar ég sá hann hérna á Íslandi þá sannaði hann held ég allveg fyrir mér af hverju, það er geðveikt að horfa á hann spila, maður brosir útá eyru :) Hann lét mig einnig fá áhuga á því að spila á gíta
Held að þú getir það ekki á hvaða lagi sem er. Þegar lag er komið á mp3 format þá er ekkert hægt að eiga við það. Bætt við 2. maí 2007 - 23:42 man samt eftir að Sign gaf einu sinni út lag sem var gætt þeim hæfileika að það var hægt að taka hitt og þetta í burtu eð eitthverju forriti
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..