Held það hafi enginn nefnt Neil Young hérna að ofan. Finnst það algjör synd. Hann er í miklu uppáhaldi hjá mérþ essa dagana og hefur reyndar verið það allveg síðan ég heyrði í honum. Lögin sem mér finnst best með honum: Old man Heart of gold the needle and the damage done Harvest Þessi eru svona topp svo á hann fullt af fleirri flottum lögum :)