Getur verið að þú saknir hennar eða sért hræddur um að missa hana ? Ef ekki þá veit ég ekki hvað þetta þýðir. Persónulega dreymir mig oft drauma um fólk sem ég hef ekki hitt lengi stuttu áður en það hringir í mig eða hefur samband við mig á annan hátt. Allavega held ég að undirmeðvitundin þín gæti verið að segja þér eitthvað um hana þar sem þig dreymir hana svona oft. Svo eru náttúrulega alltaf einhverjir draumar sem þýða bara alls ekki neitt þó að þessi hljómi forvitnilega.