þú gætir reynt að elda eitthvað sjálfur (þarf ekki að vera flókið) bara vanda þig við það og gera það vel, leggja þig fram við að gera eitthvað gott, kveikja á kertum og spila rómó tónlist (lágt stillta), skapa rómó stemmingu, farðu og finndu þá fallegustu rós sem þú getur og gefðu henni hana, segðu henni og sýndu henni hvað þú elskar hana. Þú getur reynt að semja ljóð eða kannski bara velja lag sem þér finnst lýsa því hvernig þér líður þegar þú ert með henni og spilað það fyrir hana…...