Það er ekkert sem réttlætir notkun kjarnorkuvopna þegar að aðrir möguleikar eru í boði. Já, margir saklausir borgarar létust þegar að Bandaríkjamenn réðust inn í Þýskaland en það dóu ekki nærri því jafn margir og hefðu dáið ef að Bandaríkjamenn hefðu varpað kjarnorkusprengjum á þýskar borgir. Þeir voru að enda Seinni Heimsstyrjöldina.Japanar gáfust upp út af árásunum.Það réttlætir þær. Af hverju?