Ef það væru allir íslendingar eins og þú, svona viðkvæmir fyrir svona auglýsingum þá væri öruglega verið að sprengja aðalstöðvar Símans í loft upp. En sem betur fer er til gáfað, hófært og gott kristið fólk sem snappar ekki alveg útaf einhverri auglýsingu. OK, þá hlýtur að vera í lagi að gera grín að Islamstrú, má ekki bjóða þér að byrja ? Eða ertu soldið hræddur við það ?Eins og ég sagði, ef allir væru eins og þú þá mundi enginn þora að gera grín af trúnni.