Gott framtak, ég er sammála þér með margt en ekki allt. Svo lendir maður líka sí oftar í þessu að íþróttar “ nördar ” eru að dæma mann , þá spyr ég alltaf “ af hverju er fótbolti betra áhugarmál en til dæmis tölvur ” og frumleikin hjá þessu liði kemur mér alltaf á óvart , því ég fá alltaf, undanteknigarlaust sama svarið “ að því að þú hreifir þig í fótbolta ” . Ég spilaði sjálfur wow, og spila líka fótbolta og ég verð nú reyndar að segja að það er svo ótrúlega gott að stunda íþróttir þegar...