CRC er ekkert sérstaklega gott fyrir file-integrity check.. Þó að MD5 sé ekki alveg öruggt, þá er það mun öruggara en CRC í þessu tilfelli. En var ekki að meina forrit. Ég meina, ef þú downloadar svona system file integrity checker forriti, og það býr til CRC checksum yfir alla fælana, og einn af þeim er sýktur, þá er það til einskis.. Þyrftir að fá checksums frá microsoft og bera þær saman. http://www.slavasoft.com/fsum/ Tjekka á þessu, lýtur vel út. CRC-32, SHA-1/256/384/512 og MD2,4,5.