Já, hugsa að ég geri það. En já, það er svolítill sjáanlegur munur. Ég er með frekar stóra biceps miðað við aðra jafnaldra mína, sést þessvegna meira. Ekki taka þessu sem einhverju egótrippi, hef bara séð það á flestum vinum mínum. En allavega, takk fyrir, vildi bara spyrja einhverja sérfræðinga hvort það væri einhver algeng leið til að losna við þetta, er örugglega svoldi algengt, get ég ímyndað mér.