Siggibet: Ertu lögreglumaður eða bara wanna be? -Það sem otti skrifaði: Ökumaður bílsins blikkar mig svo rakleiðis til baka og ég auðvitað blikka hann bara aftur. Svo mæti ég bílnum, sem var lögreglubíll, merktur í bak og fyrir, ljóslausum og ökumaðurinn vinkar mér vingjarnlega fyrir ábendinguna en kveikir ekki ljósin. -Það sem þú skrifaðir: Hitt að lögregubíllinn skuli hafa verið ljóslaus er auðvitað ekki af vilja gert, líkt og hjá mörgum sem eru stöðvaðir, og í sumum tilfellum kærðir,...