Jújú, samkvæmt Íslenskum lögum er rollan í rétti. Í Íslenskum lögum er kveðið á um að gangaði vegfarendur séu ávallt í rétti, er rollan þar flokkuð með? Og svo afturá móti að þá er lausaganga búfjárs bönnuð á þjóðvegum landsins. Og þá spyr ég, er þá ekki vert að íhuga það að fara framm á skaðabótakröfu við þá Vegagerðina eða þá sem bera ábyrgð á þessum gyrðingum, svo rollurnar komist ekki á vegina, svo að slys verða ekki á mönnum né eignum? Kveðja, Ingi