Quake 3 er allt öðruvísi leikur og ekki hægt eiginlega að bera þessa tvo leiki saman. Það er reyndar rétt að hann er hraðari, en hraðari þýðir ekki endilega að hann sé betri ;). Mér finnst allavega Cod betri en Quake 3, en það er bara mín skoðun, annars finnst mér nú Quake 3 alveg ágætis leikur líka.