Bush meinar kanski vel, en því miður er hann hálvitit og er því ekki hæfur til að stjórna stórveldi eins og bandaríkjunum. Hér ætla ég að koma með nokkur dæmi um af hverju hann ætti ekki að vera forseti. Dæmi 1: Hann vissi ekki hvort það væru efnavopn þarna í Írak, bara ágiskun. Hann bombardaði líka Írak til að reyna drepa Saddam, og drap mikið af saklausu fólki. Ekki er hann þá neitt skárri en Osama bin laden (by the way, það er alls ekki vitað hvort Bin Laden hafi staðið fyrir...