Það mætti kannski segja að fötlun mín hafi riðað til falls þegar ég ákvað að senda þetta ljóð inn, því ég er aldrei fyllilega sáttur og því tregur að birta. En hvað um það. Af minni hálfu er þetta ljóð mitt ógurlegt bull enda er ég svona á einhvern hátt að reyna að svara þeim ógurlegu rugl hugsunum sem laumast inní sum ljóð hér á Huga. Þetta eru svona sjálfsmorðs þrugl eitthvað en ljóðin aftur á móti vel ort og því er þetta svo sorglegt. Ég er sem betur fer löngu hættur að hugleiða það að...