Þetta er mjög gott ljóð. Reyndar finnst mér þetta “einmanalegur og undarlegur” hálf asnalegt – þá er ég að meina þessi “legur” endurtekning. Svo er ég svona soldið í vafa með þetta erindi hér: “Lítt notaður og í niðurnístlu, / nær samt ekki alla leið, / ég verð að ganga.” Það er eitthvað við þetta erindi sem mér finnst athugavert. Spurning hvort að það megi ekki bara sleppa því! Annars er þetta alveg rosalega fínt og vel gert. Kveðja Hollis