Vildi bara segja ykkur frá þessu!! um daginn fór ég upp í haga þar sem hestarnir mínir eru í um 70 hesta stóði!! Allavega..það var tryppi þarna sem var ca 1 vetra að leika sér við tryppið mitt..! ég veit að þeir fæddust á svipuðum tíma og halda sig oftast saman í hóp. Svo var ég að taka merina mína aðeins inn í gerði og þeir tveir eltu…! þetta var svona hringlaga gerði og hundurinn minn var með. Svo byrjuðu þeir eitthvað að hlaupa og hundurinn á eftir,svaka stuð, og þið hefðuð átt að sjá...