Ég var á móti um helgina og þar var einn hestur að keppa sem var ljósmoldóttur þegar maður horfði á hann svona langt í burtu en svo þegar ég sá hann eftir að hann var búinn að keppa þá var hann líka tvístjörnóttur og með einkenni fyrir álóttu..!(sem er dökkir hringir á bakinu, svartir fætur og áll á bakinu) svo kíkti ég í keppnisskránna þá var hann skráður móálóttur stjörnóttur..! er það rétt?? ég nebbla veit líka um annan hest sem er virkilega grár. það er ekki til neittt bleikt í honum en...