Vissir þú að….. >Lær leggurinn í manninum er sterkari en steypa! >Yfir 1000 fuglar á ári deyja eftir að hafa flogið á glugga! >Florida ríki er stærra en England! >Maurar teygja sig þegar þeir vakna á morgnana! >Hjartað í þér slær yfir 100.000 sinnum á dag! >Thomas Edison, sá sem fann upp ljósaperuna, var myrkfælinn! >Yfir ævina, þá borðarðu mat sem vegur á við 6 fíla! >Sumir tegundir bandorma borða sjálfa sig ef þeir finna ekkert fæði! >Höfrungar sofa alltaf með annað augað opið! >Elsta...