Ég rambaði á þetta á síðu hollustuverndar ríkisins og finnst að allir hundaeigendur ættu að vita þetta! 1.Sveitarstjórnir hafa heimildir til að setja samþykktir, sem umhverfisráðuneytið staðfestir, um hundahald sbr. 25. grein 1. lið laga nr 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir með síðari breytingum, sbr. einnig grein 54.2 í Heilbrigðisreglu- gerð nr. 149/ 1990 með síðari breytingum. 2.Hyggist sveitarstjórn setja samþykkt takmörkun eða bann við hundahaldi ber að hafa um það samráð við...