Smá pælingar, kannski ekki nákvæmlega um lögmæti niðurhals og afritunar gagna. M.v. álagningu fyrirtækja á varninginn, og miðlana, tónlistardiskar, bíómyndir, þættir, leikir og fleira. þá er innflutningskostnaður kannski helmingur af því verði sem þessar vörur eru boðnar uppá á venjulegum íslenskum markaði. Þeir þurfa jú að flytja inn vörur fyrir mjög takmarkaðann markað, borga þvílíka vörugjöld og virðisaukaskatt. En svo fara þeir og klína duglega á það. Fremst í þessari röð fara bíó, eða...