Já, ég held að það ætti að hjálpa með stirðleika. Þ.e.a.s. styrkir puttana og eykur liðleika. En auðvitað er best að æfa sig alltaf á bassann bara hægt, spila t.d. bara skala eða arpeggíur, eða bara einhverjar æfingar eða búta úr lögum. Spila bara hægt fyrst en auka svo hægt og rólega hraðann :) Það getur svo hjálpað að nota Gripmaster aðeins með því, en bara muna að gera það ekki of mikið.