Þetta er bara eins og það er búið að segja fyrir ofan, svona “fretbuzz” eða s.s. strengurinn slæst utan í böndin. Sem þýðir það að annaðhvort stendur bandið aðeins uppúr eða þá að hálsinn sé skakkur. Og það á að vera hægt að laga þetta hvort sem hálsinn sé skakkur eða bandið standi aðeins uppúr :) Farðu bara með hann eitthvert og það er ekkert mál að laga þetta. En með tunerinn þá er hann allveg réttur, þetta 440 sem þú nefndir er bara tíðnin á tóninum A, minnir nú samt að það hafi verið...