ákvað að slá til í smá skens þar sem ég á þetta í alvörunni og þar sem þú vildir svoleiðis. En ég fer ekki að selja þetta, ég er að gera gítarinn upp sjálfur. Þetta var crappy Apollo gítar en núna er hann allur að koma til :)
þetta er viðurstyggilegt lag sem fær mann til að verkja í eyrun, þeir ættu kannski ekki að vera réttdæpanlegir… fer nú ekki svo langt en þetta lag meikar ekkert sense! Lagið er ömurlegt, textinn ömurlegur og meiningin með textanum algjörlega í hakki. O_x …. kannski var ég aðeins of harðorður…. O_x
tónastöðin getur pantað fyrir þig, hann Andrés, sá sem á búðina, bauð mér allaveg að kaupa þannig. Ég held að Diamond Plate ætti allveg örugglega að vera inní dæminu þar. Farðu bara og spurðu fyrir um þetta.
ég heyrði einhversstaðar að Steve Vai gæti spilað einhverjar 20 nótur á sekúndu sem eru 20*60=1200 nótur á mínútu sem væri þá á tempoinu (ef hann spilaði áttundupartsnótur eða s.s. 4 nótur á hvert slag) 1200/4=300. Ég veit ekki hversu mikill sannleiki er í þessu en Steve Vai hefur verið settur efst á lista yfir hröðustu gítarleikara. Samt finnst mér það að spila fjórar nótur á slag með 300 í tempo frekar sjúkt. Þannig að ég held að það sé samt ekki satt að hann geti spilað 20 nótur á sekúndu...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..