Dream Theater er í nr. 1, 2 og 3… kannski bara 4 líka :P en svo er það (í engri sérstakri röð) Symphony X, Yngwie Malmsteen, Pink Floyd, Metallica eða svona nokkur lög… eða það er svona kannski aðallega í augnablikinu
Gítar: John Petrucci Randy Rhoads Yngwie J. Malmsteen Steve Vai Michael Romeo Bassi: John Myung Cliff Burton Stu Hamm … Trommur: Mike Portnoy Dave Grohl … Ég er samt mest að pæla í gítarleikurunum eins og sést :D en það voru samt nokkrir sem komu í huga en ég mundi bara ekki nöfnin þannig að þeir fengu að fljóta :P
ertu búinn að tékka hvort einhver bönd standa uppúr? Það gæti orsakað þetta og líka actionið… kannski löguðu þeir það ekki nógu vel, það er lítið mál að gera það sjálfur. Það sem þarf er sexkantur og svona 5 - 10 mínútur, kannski meira en það fer eftir aðstæðum. Svo gæti það auðvitað verið eins og þú sagðir að hálsinn væri aðeins skakkur, en það var búið að laga það var það ekki? ég skrifaði eitthvað um þetta hérna: http://www.hugi.is/hljodfaeri/articles.php?page=view&contentId=1881317 ég...
margir trommarar stunda þetta að skipta um takta, mest áberandi kannski í svona progressive metal hljómsveitum eins og Dream Theater eða Symphony X. Það sem þeir gera er t.d. ef einhver kemur með progression sem eru 16 taktar þá í staðin fyrir að nota þessa hefðbundnu 4/4 takta… s.s. þá 4*4/4 til að ná þessum 16 töktum þá nota þeir aðra takta til að fá meiri fjölbreytileika í þetta. Eins og ég sagði, þeir hafa kannski 16 takta(beats) af progression þá kannski nota þeir 7/4 og svo 5/4 og...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..