Já, það er einmitt það sem ég sagði “ekki spila á hljóðfærið, hættu því rugli allveg… notaðu bara Gripmaster og þá ertu í góðum málum” Þú ert nú allveg frábær… Það eru auðvitað margar æfingar sem hægt er að gera á hljóðfærið sjálft sem þjálfar hendurnar ótrúlega en þá aðeins þá vöðva sem maður notar til að spila væntanlega. Þetta tæki æfir hina vöðvana líka svo að það sé ekkert ósamræmi í hendinni. Þ.e. svo að þú hafir ekki nokkra þokkalega sterka vöðva og hinir bara svaka slappir, það...