Það þarf alls ekki núll styrk… það þarf auðvitað styrk, liðugleika og samhæfingu svo eitthvað sé nefnt. Og ef þú þjálfar styrk þá ertu að þjálfa líka liðleika og það hjálpar hvort tveggja við samhæfingu og stjórn á vöðvunum. Þetta snýst allt um að hafa stjórn á því sem maður er að gera þegar maður spilar á trommur, fylgjast vel með og annað. Ég veit það vel að þú getur spilað ótrúlega erfiða trommukafla með tækni frekar en styrk en það er ekki sem ég sagði, að maður þyrfti styrk til að...