Það sem mér finnst eitt það mikilvægasta við að spila tónlist er að hafa góða tónheyrn. Ég er ekki með neitt sérstaklega góða tónheyrn en það er eitt sem ég á bara eftir að æfa upp. Afhverju þarf maður góða tónheyrn? Það er auðvelt að svara því, þó svo að þú þurfir það ekkert endilega, það er bara miklu betra. Með góðri tónheyrn er hægt að heyra hljóma og vita hvort þeir eru sjöundarhljómar, moll eða dúr, add9, add11 og allt þetta. Og því er mikið auðveldara að pikka upp lög með því að...