Hjá mér er röðin svona 1.Fallout 2 : Þessi leikur er bara SNILLD, áðstæða, því maður getur bara gert allt mögulegt í honum. Persónurnar, samtölin missionin og staðirnir eru bara svo kúl, músíkin mjög góð og passar alveg mjög vel við umhverfið í leiknum. Söguþráðurinn bara hreinasta andskotans snilld, mæli mjög með honum. 2.Planescape Torment: Þessi leikur er einn flottasti rpg leikur sem ég hef spilað, nefnilega í þessum leik er maður í planescape heiminum en í flestum rpg leikjum sem eru...