Nú afhverju segiru það. Korkarnir eru ef ég man rétt Baldur's gate, Crpg, Neverwinter nights og svo föli dvergurinn. Mér fannst þetta passa best hérna, út af því að fyrir utan að vera smá svokallað cameo hlutverk í baldur's gate 1 og 2 þá tengist drizzt ekki mikið hinum þráðunum. Allavega ætti að fara læra.