Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

HinrikSig
HinrikSig Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
134 stig
___________

Re: Vinnsluminni

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 2 mánuðum
öööö, rx7, kíktu bara á pricewatch.com, það er byrjað aða gera svona þó að móðurborð styðja það ekki officially. og btw, 333mhz er ekki nýjasta, það eru komin þó nokkur móðurborð fyrir 400mhz sem þýðir að það er lítið mál að hækka tíðnina á minninu í bios og geta þar af leiðandi notað 433mhz! get with the times man!

Re: síminn alltaf jafn hjálplegur og fl...

í Windows fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ég skil ekki alveg, eru þetta bara leiðbeiningar eða eru þeir að hýsa windows update innanlands?

Re: HLirc

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ertu eitthvað skrítinn!!!!? ég sagðist skilja þetta emð mirc en það er líka ein skrá sem heitir hlirc.dll og marr á að setja hana einhvers staðar í half-life eða counter-strike möppuna en ég bara veit ekki hvar! lestu póstinn áður en þú rífur kaft!!

Re: HLirc

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
ok, en í readme stendur að marr eigi að setja hlirc.mrc í mirc og allt það, en hvar á maður að setja hlirc.dll?

Re: Að maxa í fps

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
já, en ég er ekki mjög góða tölvu. á næsta ári ætla ég að uppfæra hana og kaupa nýtt kort, ati eða GF5 Ti

Re: Að maxa í fps

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
reyndar var ég að kaupa mér nýjan skjá og núna ég spila alltaf í 1152x864 og 120hz :), og ég næ alveg jafn góðu fpsi en mér finnst pirrandi þegar það lækkar í 50-60 á sumum stöðum í sumum borðum ://

Re: Saga DoD

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
hann var fyrst gefinn út í janúar 2001, getur örugglega fundið eitthvað á planethalflife.com/dod

Re: console/config

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
lol, til hvers er þessi stilling eiginlega?

Re: Heimsk könnun!!!

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
ok, ég meina ekki að hún sé heimsk, heldur að það sé skammarlegt að gleyma svona þekktu/góðu clani

Re: Battlefield 1942

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
þetta gerist líka hjá mér!!

Re: Natural Selection

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
hvar er hægt að fá þetta 15 sekúndna preview myndband annars staðar en á fileplanet?

Re: fps mitt

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
jú!! notaðu nýjustu driverana!! þetta gta3 vandamál er út af windows xp, ég býst við því að það hafi allt letur verið kassar í leiknum, en til að laga það, þá nærðu í þetta fix og installlar því, http://download.microsoft.com/download/whistler/Patch/Q306676/WXP/EN-US/Q306676_WXP_SP1_x86_ENU.exe

Re: tékk it

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
já, en best er að setja vsync á og nota refresh rate fix til að hafa hertzin alltaf í botni á skjánum, þá ertu kannski alltaf með annaðhvort 75, 85 eða 100 fps hámark, fer eftir því hvernig skjá þú átt. Vegna þess að ef fps fer yfir hz þá sér marr hvort sem er engan mun og það er hætta á að það komi svona myndtruflanir.

Re: fps mitt

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Vertu viss um að nota OpenGL en ekki Direct3D í stillingunum í leiknum. Notaðu nýjustu drivera fyrir kortið. Ef þetta lagar ekkert, þá er þetta örugglega of léleg tölva, ég meina, þúst, 600Mhz, það er pínulítið, meira segja fyrir CS. Btw, það er miklu betra að hafa v-sync á því að maaður getur í rauninni ekki fengið meira fps heldur en Hz eru, þannig að þú stillir v-sync on og nærð í fix(guru3d.com) til þess að skjárinn sé alltaf í eins háum Hz og hann getur.

Re: ASE

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
það er næst neðst í vinstri valmyndinni, ef þú finnur það ekki þá er eitthvað að

Re: GZ serverinn

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
ég er sammála siggiari um að hafa ekkert mapcycle, heldur vote í lok hvers borðs, eða allavega þannig að það þurfi færri vote til að vinna því það eru margir sem bar hreinlega nenna ekki að kjósa og fylgja bara mapcycle. Er ég sá eini sem finnst gaman að spila dod_overlord með 31 keppinautum?? (sem allies)

Re: ASE

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
omg, farðu í Modifiers\\Country\\Europe\\Northern Europe\\ og veldur Iceland

Re: tékk it

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
ok, þá er það skiljanlegt. þú gætir örugglega spilað í miklu hærri upplausn án laggs, ekki satt?

Re: tékk it

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
en hve góða tölvu ertu með? þá meina ég mhz og ram og mhz á raminu

Re: Að maxa í fps

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
ok, ég var soldið leiðinlegur(það gerðist soldið pirrandi þann dag), en hann hefði samt átt að lesa póstinn, því þá hefði hann vel vitað að skilaboðin hans gera mér ekkert gagn

Re: battlefield

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
hérna drengur, http://static.hugi.is/games/demos/bf1942_mp_demo.exe

Re: Að maxa í fps

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
gmfg!!!! lestu póstinn!!! ég er ekki að tala um að ég fæ ekki nógu hátt fps, heldur að það droppi!! vertical sync er á, en það kemur þessu ekki við!

Re: Músir og Mottur,

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
gmg!!! síðan segir maður mýs en ekki músi

Re: Vandamál

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 3 mánuðum
ok, ég get alveg hjálpað þér með þetta, sko, hún biður um win98 diskinn einhvern tímann í byrjuninn í setupinu á win2k. síðan veit ég ekki af hverju þú þurftir að breyta úr agpx2 í agpx2, en það er örugglega út af einhverjum velbúnaði hjá þér. og þetta með að restartast upp úr þurru veit ég ekki um en þú ættir að reinstalla win2k af disknum, þetta upgrade mál er algjört rugl

Re: Vandamál

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 3 mánuðum
ég veit, en ef þú setur win2k diskinn í tölvuna, og restartar, þá bootar hún af disknum. ef það gerist ekki þá þarf að stilla í bios þannig að hægt sé að boota af diski. það er miklu betra að hafa installað því þannig heldur en að upgrada
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok