Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

HinrikSig
HinrikSig Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
134 stig
___________

Re: Hum

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ef þú ætlar ekki að spila á netinu þá getur bara bullað einhverja 13 stafa tölu eins og 1111-11111-1111 og það virka

Re: ok...

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 2 mánuðum
éf þú ert með eitthvað innbyggt þá þarftu örugglega ekki sér drivera, þeir sem komu með w2000 virka alveg en þú getur prófað að fara í ru\\dxdiag\\sound\\hardware sound acceleration level\\basic acceleration

Re: íhlutir og tölvubúnaður

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 2 mánuðum
helvíti góð verð á örgjörvum og hörðum diskum, en skjákortin mættu vera aðeins ódýrari, annars frábært

Re: Skjákort/hljóðkort BUG (ólesið)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 2 mánuðum
fadl þessum driverum fyrir skjákortið http://static.hugi.is/essentials/windows/drivers/nvidia/win2kXP/30.82

Re: Tv Out snúra..

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ertu að tala um radíóbæ ?

Re: Skipta honum upp eða ekki?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ég hélt frekar að leikir keyrast betur ef þeir eru á öðru partitioni heldur en stýrikerfið, ég las allavega í windows leiðbeiningurnum að það væri ráðlægt að skipta þessu og hafa stýrikerfið sé

Re: Vandræði með service pakkan í XP

í Windows fyrir 22 árum, 2 mánuðum
svoleiðis error er oft hægt að laga með því að reyna að dl honum aftur ;=)

Re: Commandlina ..

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
meinaru þetta? -console -game cstrike -numericping -noforcemaccel -noforcemparms -nocdaudio

Re: ATI 9700pro vs. GF4 TI4600

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 2 mánuðum
uhumm, það stendur samt á nvidia.com að það séu BETA drivera

Re: XP Service Pack 1

í Windows fyrir 22 árum, 2 mánuðum
æ heyrðu, þetta er allt í lagi, ég hef fundið lausn á þessu

Re: XP Service Pack 1

í Windows fyrir 22 árum, 2 mánuðum
heyrðu, eini linkurinn sem ég fann á ónefnt forrit virkar ekki, veistu um annan stað til að finna það?

Re: Processes

í Windows fyrir 22 árum, 2 mánuðum
takk

Re: BF1942 (á ekki heima hér)

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ég veit lausnina, lagaði þetta þannig hjá mér, þú mátt ekki hafa refresh rate fix fyrir upplausnina 800x600(sú sem leikurinn startast í) það verður að vera í 60hz, en´þú getur alvega haft t.d. refresh rate fix á 1024x768 og spilað í því sem er þægilegt

Re: Driver ..

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Öll hugsanleg svör og drivera finnuru á guru3d.com

Re: BF1942 MP Patch

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
thx

Re: vertical sync fast í on..

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ég ekki skilja þig. allavega farðu bara á guru3d.com, fullt af dóti þar, t.d. mörg mismunandi refresh rate fix

Re: hvar getur maður downloadað

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
rofl, hvaða lowlife svindlar á móti bottum? hahaha

Re: Fyrirgefið mér, því ég hef syndgað

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
þá ertu n00b dauðans.is

Re: Tilviljun..

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ég var þarna líka, kl. 22:20 í álfabakka, massamynd

Re: Nýjasta klanið!!! Besta tagg evah!!! Úje!! Fearz er í því!!!

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
gæti ég joinað? ég er mesti n00b dauðans, ekki lang síðan ég byrjaði að spila cs

Re: sé ekki i scopið

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
lol, það er best að hafa í opengl. direct3d er svipað en það laggar ekkert smá. og software er bara fyrir eldgömul drasl skjákort.

Re: Mod

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ef þú átt cdkey, eða ætlar ekki að spila á netinu heldur bara á lani, þá dugir þér að downloada bara cs retail og fara að spila, en ef þú ætlar að spila á netinu þá þarftu að kaupa þér half-life til að fá cdkey. en ef þú kaupir hl þá fylgir oftast cs retail með en það er langþægilegast að setja bara inn hl og dl síðan bara cs mod version

Re: vertical sync fast í on..

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
hey, d/l farðu á guru3d.com og d/l RivaTuner, það er forrit til að tweaka öll nvidia skjákort frá riva og uppúr. það er 100% öruggt að það er hægt að stilla vsync þar. síðan mæli ég með því að þú náir í refresh rate fix,(guru3d.com) því það er 1000sinnum þægilegra að spila við hærri hz, og svona látt refresh rate, 60hz getur líka verið heilsuspillandi til langs tíma. p.s. þetta er algjört eygnarkort en þú ættir að kaupa þér bara gf4 mx440, það mundi margfalda hraðann hjá þér, þúst 16mb?...

Re: músin mín, bara þúst? ..

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
þú átt að finna þetta, ég geri ráð fyrir því að þú sért með xp(þetta er svipað í win2000). ok, farðu í My Computer\\Control Panel\\Network Connections\\Hægrismellta á ADSL tenginguna\\Properties\\General\\ og þar skaltu vera viss um að QoS sé hakað við. En fyrst þú hefur aldrei fundið þessa stillingú, þá er hún örugglega á vegna þess að það er default.

Re: Móbó hjálp

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 2 mánuðum
omg, ef þú ert með windows xp eða windows 2000 þá geturu farið í Start\\Run og skrifað msinfo32 en í öðrum windowsum þarf amrr að skrifa msinfo ok?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok