Þú hefðir kannski frekar átt að spyrja á Linux áhugamálinu…. Sko, í fyrsta lagi, þá kemur Wine skjákortinu ekkert við. Svo lengi sem að þú ert með drivera og OpenGL virkar hjá þér og allt, þá virkar þetta alveg. Síðan er til fyrirtæki sem heitir Transgaming, sem er að þróa WineX, sem er breytt útgáfa af Wine, með áherslu á leiki. Í sambandi við að configa xf86, installa driverum eða wine/winex, þá geturu bara spurt mig á ircinu, ég get hjálpað þér með þetta. Linux er alveg gott LeikjaOS, það...