Já, einnig mæli ég með Mandrake vegna forritsins urpmi(User mode RPM Install) sem fylgir með.Það(þegar búið er að stilla inn ftp servera) auðveldar ótrúlega að finna og installa rpm pökkum fyrir kerfið(þar sem það sér líka um dependancies). Þú getur fundið mörg þúsund pakka til að downloada,og það er jafn auðvelt og að installa þeim sem fylgja með kerfinu. Meira um það á http://urpmi.org :P Þetta er held ég svipað og emerge/portage/eða hvað það nú heitir, í Gentoo. Mér skilst að það sé hægt...