Barnaþrælkun (og fullorðinsþrælkun líka) tíðkast alls staðar í t.d. Asíu, Suður Afríku o.fl. stöðum. Næstum öll föt eru framleidd á þessum svæðum, sérstaklega í Asíu. Meira að segja Nikita fötin eru framleidd í Kína, og ég get lofað ykkur að verksmiðjufólkið þar fær ekkert miðað við það sem þið kaupið vöruna á. Tékkiði á miðunum á fötunum ykkar, ef það stendur t.d. Made in Bangladesh, Vietnam; Thailand o.s.fr. eru það barnaþrælar eða mjög láglaunað fólk sem hefur framleitt þetta. Hibi