Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Anoreksía = Fegurð ( held nú síður )

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Já, alls ekki léttari en 60 kg. ALLS ekki, ég segi u.þ.b. 65-74. Og þessi gelgja 1 á eftir að fremja sjálfsmorð einhvern tíma, pæliði bara ef að hún fær einhvern tíma brunasár yfir allt andlitið, þá er lífi hennar ,,lokið"!! Hún verður li´ka gömul og gráhærð eins og við hin.

Re: Me wants

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Bíddu bara. Ég veit að þetta er hundleiðinlegt ráð en ég veit hvað ég er að segja. Ég fékk brjóst í 6. bekk og það var EKKI gaman, en samt sést í rifbein þegar ég teygi mig. Ekki borða fitustorkinn mat, hann fer illa með húðina og hjartað. Drekktu vatn, 2-2,5 lítra á dag. Það er hægt að fá flotta brjóstahaldara með púðum en ekkert vera að pæla í sílikoni, brjóstin verða grjóthörð og óeðlileg af því. En þetta kemur allt með tímanum, vertu fegin að vera ekki of feit, það er ábyggilega verra. Kv. Hibi

Re: Að vera kynferðislega kósý

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Alveg sammála Hestagellunni, skvap er EKKI sexy. En þeir mega alls ekki vera of horaðir, Rúna, ekki eins og dópistar að mínu mati. Sixpack og flatir magar rúla!! Ég er með frekar flatan maga þó að ég sé ekkert of grönn og ég er mjög ánægð með það!

Re: Var ég svikinn ?

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
Þetta getur ekki verið!! Hann hlýtur að hafa verið að gera grín að þér af því að hvað græða þau á að láta þig eyða stórfé í Gothara búðum. Farðu í mál!!!

Re: Hvað varð um flottu strengina og nærfötin ?

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
hahahahahahahHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! SNILLD, g-srenginrnir í top-shop eru ægilega sætir og ekkert mjög dýrir en ég er bara blönk námsstelpa og hef ekki efni á 2000 krónu nærfötum. Það á nú heldur ekki að skipta öllu, held ég. Strákar eiga að vera í einhverjum skemmtilegum Joe boxerum með Mikka mús eða brosköllum, alltaf gaman að hefa dáldinn húmor!

Re:

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 1 mánuði
Gott hjá þér, það ættu allir að geta haldið í sinn eiginn stíl. Hver segir svo sem að fólk geti ekki fengið að klæða sig í röngótta baðsloppa í friði?? Ef fólk myndi vilja ganga í bleikum náttfötum í skólanum þá á enginn að geta bannað þeim það. Ég er ekkert að segja að skopparaföt séu eins og náttföt, tók þetta bara sem dæmi. T.d. er fáránlegt að sjá fólk sem er í Avril Lavegne fötum í mánuð og í Dieseæ galla þann næsta!! Keep It Real!!! Kv Híbí

Re: Nauðsynjar í fataskáp..!

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hversu mikil gelgja getur ein manneskja orðið?? En hvað með þá sem eiga t.d. bara hippakjóla eða bara skopparabuxur? Ætlarðu að brenna þá á báli eða hvað? Ég á blá rennda peysu, er þé sama?

Re: Gelgjurnar okkar...

í Tilveran fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég er 15 ára, ég hlusta á hip-hop, tók út gelgjuna mína 11-12 ára og get vel viðurkennt það að mér þótti ómögulegt að eiga ekki eins gloss og vinkonur mínar. En það gelgjulegasta sem til er, það er að viðurkenna ekki gelgjuna sína…. svona eins og þú!!!!!

Re: Könnunin (hvað ertu þung/þungur)

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Nei, nei, þú ert grönn, kannski er vinkona þín komin styttra en þú í líkamsþroska, fólk tekur út þroska mishratt.

Re: Fólkið í afríku

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Já það gæti verið rétt hjá þér. En samt, sjáið t.d. Nikita fötin, ráááááándýrt íslenskt merki, allt saumað í kína af láglaunafólki

Re: Gelgjurnar okkar...

í Tilveran fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Nei,nei,nei,nei. Það eru ekki strákagelgjur, það er bara grunnhyggni. Ég mundi hins vegar flokka það undir gelgju að hlusta á Linkin Park, lifa fyrir play station o.fl. Ef karlmenn færu ekki á gelgjuna væru þeir eins og 12 ára alla ævi, þannig að það er jákvætt að komast á gelgju!!!!! Afhverju viltu ekki bara viðurkenna það?????

Re: Könnunin (hvað ertu þung/þungur)

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
AAAAAARGGHHH Shit!! næstum eins og ég, nema ég er 15 ára kvk!!!!! Guð minn almáttugu

Re: Fólkið í afríku

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Bolurinn kostaði 1100 kr. 25% af því fara til Lýðveldisins Íslands, semsagt 275 krónur eða u.m.b, þá eru eftir 825. Það fara ábyggilega svona 650 til búðarinnar. Þá eru 175 eftir, kannski fer það í innflutning, það gætu verið svona 80 krónur sem fara til bómullarverksmiðjunnar, eigandir tekur flest af því og gefur verkamönnunum 3-7 krónur. Gæti það passað?

Re: Gelgjurnar okkar...

í Tilveran fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Nei,nei,nei. OK Kallar eru bara alltaf eins alla ævi, afhverju viltu ekki viðurkenna að karlmenn verða líka gelgjur??? Það er eðlilegt þroskastig í lífi fólks!!!

Re: Fólkið í afríku

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hann fær nefnilega ekki neitt af þessum pening sem ég borgaði fyrir bolinn. Kannski var þetta 12 ára krakki sem saumaði hann, kannski fékk hann 0,5 krónur á tímann. Maður veit aldrei, en grunar samt alltaf eitthvað!

Re: Gelgjurnar okkar...

í Tilveran fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Nei, ekki í sturtuklefa, en 40 fólk káfar auðvitað hvert á öðru. Kannski samt ekki fyrir framan hundrað manns, hefur þú séð kalla káfa á konum sem þeir þekkja ekki niðri í bæ eða í Bónus??

Re: Konungurinn snýr Heim eða Hilmir snýr heim.

í Tolkien fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hilmir Snýr Heim hljómar svo vel, tvö Há og eldgamalt orð sem á vel við gamla sagnaheiminn.Ef fólk fattar ekki neitt þá er það þeirra mál!! Ég vil hafa Hilmarinn, það hljómar svo álfalega, eins og silmelirinn

Re: Djíses kræst.

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Afsakið!!! En SUMUM finnst kannski þægilegt að ganga í streng!! T.D.d. mér, og ég hef gert það síðan í 7. bekk (í 10. núna). Mér finnast þessir röndóttu bolir líka flottir og er nýbúin að fá mér einn úr Sautján. Fólk er og verður misjafnt, kannski finnst mér þín föt ljót!! Svo er flott að mála sig, Kv hibi

Re: Fólkið í afríku

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Nei,nei,nei!!! Það er ekki rétta aðferðin. Ég keypti ódýran bol í Next og sá í morgun “Made in Sri Lanka” Ætli Srilanka maðurinn sem saumaði hann sé ríkur?? Think not!!!

Re: Gelgjurnar okkar...

í Tilveran fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Jú, aðvitað, en getur þú nefnt marga fertuga menn sem kíkja í kvennaklefann???

Re: Gelgjurnar okkar...

í Tilveran fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Jú víst ganga strákar gegnum gelgjuna!! Hvað er það annað en gelgja að kíkja á stelpurnar í sturtu, klípa stelpurnar í rassinn, o.fl.??

Re: Kettir sem ganga lausir úti...

í Kettir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Sem kattaeignadi sem er ekki sama um kisann minn verð ég að segja þetta: 1. Kettir varða að komast út, nema að þeir geri þarfir sínar í kassa. Kisinn minn er útiköttur og vanur frjálsræði, ekki gæti ég farið að svipta hann þeim forréttindum að búa í rólegu miðbæjarhverfi með stóra og fallega gara altt í kring. 2. Kettir eru ekki heimskir. Alls ekki, og sumir geta alveg lært umferðarreglur, t.d. forðast alla bíla. Kettir eru náskyldir ljónum, sjáið þið fyrir ykkur ljón inni allan daginn. 3....

Re: Brjóstatíska!

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég er einmitt með frekar í stærri kantinum og það er ekkert betra, skal ég segja þér. Ætti einhver kannski að skrifa svipaða grin um tippi? Hvað finnst ykkur, strákar? Kv Hibi

Re: Stelpan í dag?!?!

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hey, þetta er nú aðeins of langt gengið hjá þér, finnst mér. Sumar stelpur vita bara ekkert hvernig þær eiga að vera og gera bara það sem aðrir vilja að þr geri. það gerir ekkert gagn að kalla þær drulsur, það þarf bara að hjálpa sumum. Og það eru ekki ALLAR stelpur druslur. Langt frá því, en þær eru alveg til, þó að ég myndi nú ekki kalla þær drulsur. En þú átt þá bara ekkert að vera gera´ða með fólki sem þú vilt ekki! Það er bara þér að kenna ef þú ríður ,,druslu" Kv Hibi

Re: Að fara í klippingu

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Er það? Ég sá reyndar engan mun, sorry hvað ég er hreinskilin, en þetta er nú ekkert ljótt! Hef séð verri útkomur. Eðs ertu ekki örugglega að tala um sjálfa þig… það er nú orðið svoldið langt síðan toppurinn var eyðilagður hjá mér….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok