Tjah… veit ekki alveg hvort þetta séu 6 tímar sem ég þarf að bíða. En helmingurinn af minni sveit fer í Iceland express og hinn helmingurinn í Icelandair. Og það vill svo skemmtilega til að ég er í Iceland Express og þarf að bíða í einhverja stund í englandi eftir restinni!