Já veistu, ég er 203% sammála þér. Ég væri ekki til í að eyða klukkutíma á dag til að reykja. Mér finnst líka asnalegt að það er bannað að tala í síman við akstur en það er ekki bannað að reykja við akstur. Mörg umferðarslys verða þegar fók missir sígarettuna í gólfið og missir stjórn á bílnum. Af hverju er fólk annars að byrja þegar það veit hverjar hætturnar eru? Ég held að málið sé með þetta ,,Bannað að reykja á opinberum stöðum o.þ.h. sé bara til að fá fólk til að hætta að reykja vegna...