til að byrja með er Mercedes benz eldri og meðal frumkvöðlunum í bílasmíði og hönnun, eina sé í ferrari og lamborghini er stórt ego, en fæstir vita að lamborghini byrjaði sem dráttavélaframleiðandi sem fór í að búa til sportbíla skemmtunar. En ferrari og lamborghini framleiða ágætið leiktæki og ekkert meira en það, meðan mercedes benz er að framleiða vörubíla, atvinnutæki,(einu sinni traktor), fólkstbíla, jeppa og sportbíla. En talandi um kraft þá er benz eina af þeim fremstu í þeim geira...