Leopard 2 er með 120mm(4,7") fallbyssu en drekinn vegur um 55150kg og er knúinn áfram eini MTU MB 873 MB stendur fyir Mercedes Benz og er 12 sílendra og er 1500HP en top speed er 72km per hour og hann getur farið allt í 4m í kaf. M1 abram hefur sömu gerð af fallbyssu en er knúinn með gas turbine þetta er eiginlega þotuhreyfil, hægt er að setja hvað elsneyti á þetta og kallast það multifuel en gengur aðanlega á díseli og þyngdin er 63036kg.